Færslur: Hlíð

Smitum fækkar meðal starfsfólks
Staðan á hjúkrunarheimilum á Akureyri vegna covid er ágæt, þó talsvert sé um smit bæði meðal vistmanna og starfsfólks. Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir jákvæð teikn á lofti því smitum virðist fara fækkandi meðal starfsfólks.
15.03.2022 - 11:44
Íbúar á Hlíð í öðru sæti í alþjóðlegri hjólreiðakeppni
Íbúar á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri lentu í 2. sæti í alþjóðlegri hjólreiðakeppni sem haldin var í september. Vistmenn voru mjög metnaðarfullir og sumir hjóluðu oft á dag.
13.10.2021 - 08:58
Sjónvarpsfrétt
„Þið eruð gömul, þið eruð ekki arðsöm“
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar segir dapurlegt að Akureyrarbær segi sig frá málefnum eldra fólks á þeim grundvelli að reksturinn sé ekki arðsamur. Bæjarfulltrúi á Akureyri óttast að þjónustan versni.
21.06.2021 - 20:26
Þrettán sagt upp á hjúkrunarheimilinu Hlíð
Heilsuvernd sagði í gær upp 13 starfsmönnum hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri. Forseti ASÍ óttast að yfirtaka fyritækisins á rekstrinum sé upphafið að einkavæðingarhrinu hjúkrunarheimilanna. Hún vill láta reyna á hvort uppsagnirnar standist lög. 
Héldu upp á 102 ára afmæli Unnar í gegnum glugga
Unnur Jónsdóttir, íbúi á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, hélt í dag upp á 102 ára afmæli í faðmi vina og fjölskyldu. Aðstandendur Unnar létu heimsóknarreglur hjúkrunarheimila ekki aftra sér frá að slá upp veislu fyrir hana.
27.10.2020 - 15:45
Aðalheiður hjólaði 832 kílómetra á 20 dögum
Aðalheiður Einarsdóttir, 96 ára íbúi á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri afrekaði það að hjóla 832 kílómetra á 20 dögum. Aðalheiður er hluti af liði Hlíðar í alþjóðlegri hjólakeppni eldri borgara, Road Worlds for Seniors.
09.10.2020 - 10:28