Færslur: Hlaðvörp

Lestin
„Þetta er sturluð vinna“
Hlaðvarpið heldur áfram að ryðja sér rúms hér á landi og nú hefur það eignast sinn eigin helgidóm: Hljóðkirkjuna. Það er þó ekki trúfélag heldur eins konar hlaðvarpsstöð þar sem Dómsdagur marar undir og Draugar fortíðar lifna við. En meira þarf til en margur myndi ætla.
20.06.2020 - 16:41
Viðtal
„Skítadjobb“ að vera uppljóstrari
Afhverju var Helgi Seljan í úlpu í Namibíu? Hvað er ólíkt með hefðbundnum viðtölum og því sem Aðalsteinn átti við Þorstein Má eða Helgi við sjávarútvegsráðherrann? Höfðu blaðamennirnir áhyggjur af því að baka sér lagaleg vandræði með því að fjalla um Samherjaskjölin? Þessum spurningum og fleirum til fæst svarað í hlaðvarpi Kveiks þar fjallað er um gerð hvers þáttar fyrir sig.
16.11.2019 - 12:24
Það er ekki verið að ota þessu að neinum
Hlaðvörp um allt milli himins og jarðar hafa notið sífellt meiri vinsælda á undanförnum árum. Nægir í því samhengi að nefna seríur eins og This American Life, Serial og S-Town. Sama gildir um íslensku hlaðvarpssenuna, sem virðist bara vera að styrkjast.
10.03.2019 - 15:00