Færslur: Hjónabandsráðgjöf

„Framhjáhald getur verið það besta sem kemur fyrir“
„Við eigum brúnt barn, ljóst barn, trans barn, stelpu og strák og ég vona eiginlega bara að þetta barn verði rauðhært,“ segir Kristín Tómasdóttir sambandsráðgjafi sem á von á sínu fjórða barni. Hún segir að margir haldi að hún og systur hennar séu níu en ekki þrjár, því hún, Þóra og Sóley Tómasdætur eru fyrirferðarmiklar í þjóðfélaginu og með sterkar skoðanir.