Færslur: Hjólhýsi

Sjónvarpsfrétt
Stórir ferðavagnar fylla tjaldstæði
Íslendingar hafa flykkst norður og austur síðustu tvær vikur til að njóta veðurblíðunnar. Margir eru með stóra ferðavagna í eftirdragi sem fylla tjaldstæðin fljótt. Þau taka nú orðið færri gesti en þau voru upphaflega hönnuð fyrir. 
13.07.2021 - 15:53
Hjólhýsi fuku úti á vegum og hjá hjólhýsakaupmönnum
Óvænt norðanhvassviðri gerði landsmönnum lífið leitt í gærkvöld. Hjólhýsi fuku bæði á vegum úti og einnig hjá hjólhýsakaupmönnum
12.06.2021 - 12:38
Þjóðvegi 1 lokað á Kjalarnesi
Þjóðvegi 1 var lokað við bæinn Tinda á Kjalarnesi á fimmta tímanum eftir að hjólhýsi fór á hliðina í hvassviðri. Vaktstjóri hjá Vegagerðinni segist ekki vita til þess að neinn hafi slasast. Hægt er að komast um hjáleið en einhver bílaröð hefur myndast. Samkvæmt Vegagerðinni er unnið að því að flytja hjólhýsið af veginum.
11.06.2021 - 17:10