Færslur: Hjátrú

Landsvirkjun réð særingamann til að kveða niður draug
Til stendur að rífa gömlu húsin í Akbraut í Holtum, en áður en það er gert þótti vissara að fá prest til að hrekja burt draug sem Daníel Magnússon bóndi kveður hafa leikið sig grátt fyrir nokkrum árum síðan. Presturinn fór með bænir og Sumarlandinn fylgdist með.
29.06.2020 - 19:45