Færslur: Hjartavernd

Samfélagið
Sykursýki tvö hér eins og fyrir 20 árum í Bandaríkjunum
Bolli Þórsson, innkirtla- og efnaskiptalæknir, segir að fjölgun þeirra Íslendinga sem eru með áunna sykursýki hér á landi nú sé svipuð því sem gerðist í Bandaríkjunum fyrir meira en tveimur áratugum. Fjöldi fólks með sykursýki tvö hér á landi hefur tvöfaldast á rúmum áratug og það þrátt fyrir batnandi mataræði landans.  
31.05.2021 - 13:00
Fjöldi fólks með sykursýki tvö tvöfaldaðist á 14 árum
Fjöldi þeirra Íslendinga sem er með sykursýki tvö, áunna sykursýki, meira en tvöfaldaðist á árunum 2005 til 2018. Árið 2005 voru ríflega 4.200 með sykursýki tvö hér á landi en 10.600 árið 2018. Fjölgunin nær til karla og kvenna á öllum aldri.