Færslur: Hjartastopp

Læknisskoðun fótboltamanna fyrirbyggir ekki allan vanda
Þó svo að knattspyrnumenn á borð við Christian Eriksen, liðsmann danska landsliðsins, gangist árlega undir ítarlega læknisskoðun greinast ekki allir undirliggjandi áhættuþættir. Þetta segir Reynir Björnsson læknir sem starfað hefur fyrir KSÍ við landsleiki. Christian hné niður í leik Dana og Finna á Evrópumótinu í knattspyrnu á laugardag. Mikilvægt sé þegar fólk fer í hjartastopp að hefja hjartahnoð sem fyrst.
14.06.2021 - 08:53