Færslur: Hjartastaður

Hryllilegur þöggunarkúltúr sem hefur gert ómælt ógagn
Skáldsagan Hjartastaður var endurútgefin í sumar en í ár er aldarfjórðungur síðan hún kom út. Hún fékk mjög góðar viðtökur þegar hún kom út árið 1995 og Steinunn Sigurðardóttir hlaut fyrir hana Íslensku bókmenntaverðlaunin það ár.
Jólabókagjöf Rásar 1
Rás 1 og menningarvefur RÚV færa landsmönnum þrjú íslensk skáldverk í hljóðbókarútgáfu að gjöf á aðfangadag jóla.