Færslur: hjarðónæmi

Óvíst hvort hjarðónæmi náist í sumar
Óvíst er hvort hjarðónæmi gegn kórónuveirunni náist hér á landi gangi áætlanir eftir um að 190.000 Íslendingar verði bólusettir fyrir lok júní. Þetta segir deildarlæknir á Landspítala. Hægt sé að skilgreina hjarðónæmi á nokkra vegu.
Miklar markaðssveiflur eftir að Pfizer-samningur brást
Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði um 17 af hundraði skömmu eftir opnun markaða í morgun. Gengið styrktist nokkuð í kjölfarið en lækkunin nemur nú um 13%.
Ekki fleiri dauðsföll í Svíþjóð síðan 1869
Talsvert fleiri hafa látist í Svíþjóð á fyrri hluta þessa árs en á sama tíma og í fyrra. Sænsk heilbrigðisyfirvöld gripu ekki til harðra viðbragða við kórónuveirufaraldrinum í vor. Ekki virðist hjarðónæmi það hafa náðst sem sóttvarnarlæknir bjóst við.