Færslur: hjálparstarf kirkjunnar

Myndskeið
Staða kvenna af erlendum uppruna einstaklega slæm
Fólki sem leitar til hjálparsamtaka vegna fátæktar og atvinnuleysis fjölgar svo mjög að samtökin hafa ekki undan að sinna þeim. Mest eykst vandi kvenna af erlendum uppruna.
„Sjóðirnir eru komnir að þolmörkum“
Fleiri hafa sótt um aðstoð hjálparsamtaka í ár en í fyrra. Hjálparstarf kirkjunnar býr sig undir enn meiri aukningu og erfiðan vetur og Hjálpræðisherinn sér fram á talsvert fleiri beiðnir um aðstoð en í fyrra.
58% fleiri umsóknir til Hjálparstarfs kirkjunnar
Umsóknum um aðstoð til Hjálparstarfs kirkjunnar fjölgaði um 58,4 prósent í mars og apríl miðað við í sömu mánuðum í fyrra. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfsins, segir að óvissan meðal skjólstæðinga sé mikil.
07.05.2020 - 10:51
Öryrkjar stærsti hópur þeirra sem sækja um aðstoð
Öryrkjar eru stærsti hópur þeirra sem sækja um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir þessi jól. Um 12 milljónir króna þarf til að veita öllum aðstoð sem þess óska.