Færslur: Hjálparhundar

Sjónvarpsfrétt
„Það er eins gott að hunsa hana ekki“
Hafnfirskur hundur lætur eiganda sinn vita áður en hún fær slæm mígreniköst sem valda meðal annars tímabundinni lömun. Þannig fær eigandinn ráðrúm til að taka lyf sem draga úr einkennunum. Hundurinn er nú í þjálfun til að læra að bera enn betri kennsl á einkennin.
13.07.2021 - 19:40