Færslur: Hjallastefnan

Barnaskóla Hjallastefnunnar lokað vegna smits
„Þetta er alveg ömurlegt,“ segir Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, í samtali við fréttastofu. Allir kennarar Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík hafa verið sendir í tveggja vikna sóttkví eftir að kennari greindist með COVID-19. Skólanum hefur verið lokað og hann verður ekki opnaður fyrr en eftir tvær vikur þegar húsnæðið hefur verið þrifið og sótthreinsað.
22.08.2020 - 13:36