Færslur: Hipsumhaps

Vikan
Nýr smellur Hipsumhaps frumfluttur í Vikunni
Hipsumhaps frumflutti nýtt lag, Hringar, í Vikunni með Gísla Marteini um liðið föstudagskvöld.
Hljómskálinn
Dr. Gunni og Hipsumhaps spældu geitung á fyrsta fundi
Nýtt lag með Dr. Gunna og Hipsumhaps verður frumflutt í fyrsta þætti Hljómskálans á RÚV í kvöld. Kynslóðabilið þvældist ekki fyrir við gerð lagsins en óvæntur gestur truflaði fyrsta fund þeirra í eldhúsi Dr. Gunna.
23.01.2022 - 14:00
Gagnrýni
Vitskert veröld
Það er heilmargt með miklum ágætum á plötunni Lög síns tíma með Hipsumhaps, á meðan annað gengur ekki eins vel upp, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi.
25.06.2021 - 10:17
Plata vikunnar
Hipsumhaps - Lög síns tíma
Fannar Ingi Friðþjófsson er söngvari, laga- og textasmiður hljómsveitarinnar Hipsumhaps sem gaf út plötuna Lög síns tíma í maí. Platan er önnur plata Hipsumhaps en Best gleymdu leyndarmálin kom út fyrir tveimur árum og vakti verðskuldaða athygli.
21.06.2021 - 14:40
„Tók ást móður minnar sem sjálfgefnum hlut“
„Ég ætti að sýna manneskjunni sem fæddi mig í þennan heim meira þakklæti,“ segir Fannar Ingi Friðþjófsson tónlistarmaður í nýrri mynd um hljómsveitina Hipsumhaps sem frumsýnd er í kvöld. Skjót velgengni félaganna hefur verið þeim lærdómsríkt ferli.
12.06.2020 - 14:24
Nýtt myndband úr væntanlegri mynd frá Hipsumhaps
Hljómsveitin Hipsumhaps stefnir á útgáfu kvikmyndar á næstunni en nú í kvöld frumsýna þeir nýtt myndband úr myndinni. Þar sjást þeir flytja lagið LSMÍ fyrir tómu húsi á Álftanes Kaffi.
08.04.2020 - 20:58
Laugardagslög Hipsumhaps
Tvíeykið Hipsumhaps kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf í haust og þeirra fyrsta plata, Best geymdu leyndarmálin, kom út í síðustu viku.
28.09.2019 - 10:04
Gagnrýni
Einlægt nútímapopp
Best gleymdu leyndarmálin er fyrsta plata tvíeykisins Hipsumhaps. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
27.09.2019 - 11:04