Færslur: Hipphopp

Pistill
Channel Tres notar botninn sem leið á toppinn
Rapparinn og raftónlistarmaðurinn Channel Tres hefur á augabragði dúndrast í átt að himinhvolfunum. Pumpandi húsgrúvin hans með vælandi vesturstrandarhljómborðum hafa hrist rassa frá Compton til London undanfarið ár og djúp röddin fullvissar alla um að hann er við stjórnvölinn, hann er The Controller.
28.09.2019 - 13:00