Færslur: Hinsegin samfélagið

Tóku niður og eyðilögðu regnbogafána við Hjallakirkju
Regnbogafáni sem flaggað var fyrir utan Hjallakirkju í Kópavogi var tekinn niður og eyðilagður í nótt. Sunna Dóra Möller, sóknarprestur í kirkjunni, telur ljóst að það hafi verið viljaverk og er búin að tilkynna málið til lögreglu
Sjónvarpsfrétt
Tekjumunur mikill eftir kynhneigð fólks
Mikill munur er á tekjum eftir kynhneigð á Íslandi. Þrátt fyrir meiri menntun eru hommar með þriðjungi lægri tekjur en gagnkynhneigðir karlmenn. Þetta eru niðurstöður úr könnun sem kynnt var í dag á ráðstefnu í Veröld - húsi Vigdísar.
Morgunútvarpið
Þjóðkirkjan öflugur bandamaður hinsegin samfélagsins
Þjóðkirkjan var sein til í réttindabaráttu hinsegin fólks en hefur á síðustu árum stillt sér upp sem öflugur bandamaður. Þetta segir Pétur Georg Markan biskupsritari. Hann telur að nýleg dæmi um hatursorðræðu beinist að samkynhneigðum og kirkjunni séu viðbrögð við þessari skýru afstöðu hennar. Pétur var gestur Morgunútvarpsins á Rás 2 í morgun.
Segir fordóma gegn hinsegin fólki hafa aukist
Auknir fordómar í garð hinsegin fólks ala á meiri fordómum og jafnvel gegn öðrum minnihlutahópum, segir framkvæmdastjóri Samtakanna '78.