Færslur: Himinn og jörð

Heimurinn
Ofurmáni reis um allan heim
Í veðurblíðunni síðustu daga hefur tunglið leikið stórt hlutverk á næturhimninum. Aðfaranótt þriðjudagsins 27. apríl var fullt tungl – svokallaður bleikur ofurmáni – og sjónarspilið í takt við það.
28.04.2021 - 12:29
Himinn og jörð - Gunni Þórðar 70 ára
Í Konsert í kvöld á degi íslenskrar tónlistar bjóðum við upp á afmælistónleika Gunnars Þórðarsonar frá 29. mars 2009.
06.12.2018 - 12:21