Færslur: Hilmar Lúthersson

Síðdegisútvarpið
83 ára og gerir upp bifhjól líkt og á færibandi
Hilmar Lúthersson, stofnfélagi í Sniglunum, er 83 ára og enn að. „Það er varla til sá mótorhjólamaður eða -kona sem ekki þekkir hann,“ segir Njáll Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður samtakanna, en þau sem ekki þekkja til Hilmars fá tækifæri til að kynnast honum og verkstæði hans þar sem hann gerir upp gömul bifhjól í nýjum viðtalsþætti.
08.06.2021 - 09:25