Færslur: Hildur Björnsdóttir

Hildur bjartsýn þrátt fyrir lélegt gengi í könnunum
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segist ekki leggja neina sérstaka merkingu í nýja fylgiskönnun sem Prósent gerði og Fréttablaðið birti í morgun.
Sjónvarpsfrétt
Sjálfstæðisflokkurinn kynnir stefnumál í borginni
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar kynntu í dag helstu stefnumál sín, undir heitinu Reykjavík sem virkar. Þau vilja meðal annars búa betur að barnafólki, ráðast í kröftuga uppbyggingu húsnæðis og gera borgarkerfið skilvirkara. 
Hildur: Það eru breyttir tímar í Sjálfstæðisflokknum
Hildur Björnsdóttir nýr oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eftir prófkjörið í gær segist ganga óbundin til kosninga. Greiða þurfi úr samgöngum og endurskoða þurfi ýmis atriði sem varði uppbyggingu Borgarlínu. Hún segir nýja tíma runna upp í Sjálfstæðisflokknum.
Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og mun leiða flokkinn í borgarstjórnarkosningunum í vor í stað Eyþórs Arnalds, sem ekki bauð sig fram að nýju. Hún lenti i fyrsta sæti í prófkjöri flokksins í borginni, sem fram fór um helgina. Hildur hlaut 2.603 atkvæði í 1. sætið, eða 47 prósent greiddra atkvæða.
Sjónvarpsfrétt
Baráttan um borgina að hefjast
Samgöngu-, húsnæðis- og dagvistarmál verða í forgrunni í kosningabaráttunni í borginni að mati oddvita stærstu flokkanna. Að minnsta kosti 20 af 23 núverandi borgarfulltrúum vilja sitja áfram á næsta kjörtímabili.
Eyþór Arnalds gefur ekki kost á sér í vor
Eyþór Laxdal Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á framboðslista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Hann segir ákvörðun sína tekna af persónulegum en ekki pólítískum ástæðum.
Kastljós
Stefnir í oddvitaslag eftir að Hildur tilkynnti framboð
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, stefnir á fyrsta sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Hildur skipaði annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Þá leiddi Eyþór Arnalds listann og hefur hann gefið út að hann gefi kost á sér til þess áfram. Því er útlit fyrir prófkjörsslag um oddvitasætið hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík.
Komast 29 mánaða inn á leikskóla borgarinnar
Í Reykjavík hefur meðalaldur þeirra barna sem hefja nám í leikskóla hækkað um þrjá mánuði undanfarin þrjú ár. Fulltrúi meirihlutans í skóla- og frístundaráði segir þetta ekki ásættanlegt en tíma taki að bæta úr. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks í ráðinu segir að borgin hafi dregist verulega aftur úr nágrannasveitarfélögunum í leikskólamálum.
Lagalistinn
„Ég trúi varla að ég hafi lent í þessu“
Hildur Björnsdóttir átti þrjú börn, og þar af eitt aðeins sjö daga gamalt, þegar borgarfulltrúinn greindist með krabbamein fyrir nokkrum árum. „Ég var með æxli á stærð við litla melónu í brjóstkassanum,“ segir hún. Veikindin voru alvarleg en Hildur er heil heilsu í dag. Henni þykir mikilvægt að minna á að sögurnar endi oft velflestir læknist eins og hún.
11.11.2021 - 10:50