Færslur: Hildur

Jóladagatal
Hverskyns hreyfing góð við jólastressinu
Eins og sást í síðasta þætti Jólakortsins er spennustigið orðið hátt á aðventunni og jólastressið farið að segja til sín í samskiptum þeirra Helgu Margrétar og Jafets Mána. Þá er um að gera að vinna bug á því.
14.12.2019 - 10:00
Laugardagslög Hildar
Tónlistarkonan Hildur gaf nýlega út stuttskífuna Intuition, eða innsæi, en það er önnur smáskífa hennar. Hildur hefur mikið til unnið tónlist sína erlendis, en hún semur einnig lög fyrir aðra listamenn.
27.07.2019 - 10:05
Maður getur ekki bjargað heiminum einn
Á föstudag gaf söngkonan Hildur út nýtt lag og smáskífu. Lagið heitir Work og fjallar um að vera ástfanginn en þurfa samt að setja smá vinnu í það svo að allt gangi upp. Platan heitir Intuition eða innsæi og fjallar um tilfinningar og pælingar sem Hildur hefur verið í síðastliðin tvö ár.
02.07.2019 - 14:25
Sumarsmellur frá Hildi
Söngkonan Hildur gaf nýverið út nýtt lag sem nefnist Work og EP plötu samhliða henni. Lagið er fjörugt og grípandi og á sérlega vel við góðviðrisdaga og sólböð.
01.07.2019 - 09:23
Reykjavíkurdætur - Beatles og aðrir bítlar
Í þættinum í dag heyrum við viðtöl við nokkra íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir sem spiluðu á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar.
03.02.2019 - 15:19
Þorði ekki að segjast kunna að syngja
Tónlistarkonan Hildur hefur komið víða við á síðustu misserum. Upp á síðkastið hefur hún ferðast um heiminn og unnið að því að semja tónlist í samstarfi við aðra listamenn. Hildur kíkti við í Núllinu og sagði frá því hvernig hún fór frá því að spila á selló í Amélie-eftirhermuhljómsveit yfir í að semja popplög í samstarfi við hina einu sönnu Loreen.
16.07.2018 - 12:00
Mynd með færslu
Hildur – Water (Alda sessions)
Tónlistarkonan Hildur mætti í Alda Sessions og tók lagið sitt Water í nýjum akústískum búningi við undirleik eingöngu píanós og sellós. Myndbandinu er leikstýrt af Eilífi Erni en um kvikmyndatöku sá Hrafn Garðarsson.
22.05.2018 - 15:49
Dekkri hliðar Hildar
Tónlistarkonan Hildur gaf á dögunum út EP-plötuna Heart to heart, en á henni má heyra dekkri lagasmíðar en fólk á að venjast frá söngkonunni.
17.05.2017 - 17:06
Aldrei í kraftgalla - spilandi jötungrip!
Í Konsert kvöldsins heyrum við tónleika með Between Mountains, Hildi, Vök og Emmsjé Gauta frá Aldrei fór ég suður 2017.
04.05.2017 - 16:40
Bammbaramm í undankeppninni
Hildur flytur Bammbaramm í fyrri undankeppninni í Háskólabíó.
25.02.2017 - 23:28
 · Bammbaramm · Hildur
Hildur tók Minn hinsta dans í beinni
Hildur tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Bammbaramm. Hildur mætti í beina útsendingu á Rás 2 með undirleikaranum Sunnu Karen Einarsdóttur og saman tóku þær lagið Minn hinsti dans sem Páll Óskar flutti eftirminnilega í Eurovision árið 1997.
24.02.2017 - 11:27
Keppandinn - Hildur í hnotskurn
Hildur er 29 ára söngkona, laga- og textasmiður. Hún syngur lagið Bammbaramm í keppninni í ár. Við spurðum hana spjörunum úr.
Mynd með færslu
Svona hljómar Jingle Bells á japönsku
Tónlistarkonan Hildur talar og syngur reiprennandi japönsku og sýndi það á Aðventugleði Rásar 2, sem nú stendur yfir. Hún gerði sér lítið fyrir og skellti í óaðfinnanlega útgáfu af hinu sígilda jólalagi Jingle Bells - á japönsku.
02.12.2016 - 13:52
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52