Færslur: Hið stórfenglega ævintýri um missi

Gagnrýni
Bráðfyndin frásögn af missi og mannlegum breyskleika
Hið stórfenglega ævintýri um missi var frumsýnt í Tjarnarbíói núna um helgina. Verkið segir frá því þegar Gríma Kristjánsdóttir leikkona missti báða foreldra sína með stuttu millibili. Lýst er ævi hennar fram að andláti þeirra og hinu góða og slæma sem einkenndi uppeldið. Eva Halldóra Guðmundsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Víðsjár, rýnir í verkið.

Mest lesið