Færslur: Hið íslenska bókmenntafélag

Brim gerist bakhjarl Hins íslenska bókmenntafélags
Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. og Hið íslenska bókmenntafélag hafa gert með sér samstarfs- og styrktarsamning þess efnis að Brim gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 16 milljónir króna á því tímabili.
Lestin
Ástin er guðdómlegt brjálæði
Undir lok síðasta árs kom út á vegum Hins íslenska bókmenntafélags íslensk þýðing á samræðunni Fædros eftir gríska heimspekinginn Platón. Þessi 2400 ára samræða er stórskemmtileg og í henni tekst söguhetjan Sókrates á við ýmis krassandi viðfangsefni, popúlíska ræðulist, gagnsleysi ritmálsins og samkynhneigðar ástir.