Færslur: Heyskapur

Heyskapur í október
Í Grýtubakkahreppi við Eyjafjörð er enn verið að heyja. Venjulega er heyskap lokið í september og heyrir það til algjörra undantekninga að bændur standi í heyskap um miðjan október.
12.10.2021 - 13:05
Minni uppskera vegna þurrka
Miklir þurrkar í kjölfar hlýinda á Norður- og Austurlandi hafa orðið til þess að tún eru farin að brenna hjá bændum. Staðan er misslæm en ljóst að uppskera verður víða minni en áður, segir bóndi í Skagafirði.
08.07.2021 - 15:37
Fyrsti sláttur við Eyjafjörð
Eftir einstaklega kaldan maí og hret í júní er nú hálfgerð hitabylga á norðurlandi. Bændur við Eyjafjörð eru nú byrjaðir á fyrsta slætti sumarsins
01.07.2021 - 10:35
Morgunútvarpið
Heyskapur nyrðra seinni af stað en í meðalári
Anna Margrét Jónsdóttir, bóndi á bænum Sölvabakka nærri Blönduósi segist ekki muna eftir jafn hvössu veðri og verið hefur undanfarið á þessum árstíma. Heyskapur er seinna á ferðinni en í meðalári og sláttur  varla byrjaður.
01.07.2021 - 08:35
Myndskeið
Kaltjón neyðir bændur til að kaupa hey
Kuldatíð í vetur olli miklu tjóni á túnum bænda á Norður- og Austurlandi. Heyskapur hefur dregist töluvert á langinn og þá sjá bændur víða fram á að þurfa að kaupa hey.
08.09.2020 - 20:37
Myndskeið
Óttast heyskort næsta vetur
Bændur víða um land vinna nú baki brotnu við heyannir fyrir veturinn. Mikið kal í vor setur strik í reikninginn hjá bændum eystra sem hafa ekki séð minni uppskeru í áraraðir.
21.07.2020 - 20:47