Færslur: Hetjusögur

„Það þurfti hörkutól í þetta starf“
Kristín Svava Tómasdóttir ljóðskáld segir að þó fólk sé gjarnan þakklát kvennastéttum í orði þá fái þær oft ekki að uppskera í veraldlegum gæðum. Hún sendi nýverið frá sér sagnfræðilega ljóðabók þar sem hún hampar hetjudáðum ljósmæðra fyrri tíma.
Gagnrýni
And-karllægni, kvenhetjur og róttæk góðvild
Í nýrri ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur, skálds og sagnfræðings, má greina áhrif og viðveru beggja athafnasviða hennar, segir Björn Þór Vilhjálmsson gagnrýnandi. „Raunar má segja að sagnfræðingurinn stigi hér fram alls ófeiminn, öruggur um samlegðaráhrifin sem skapa má með ljóðskáldinu.“
Kiljan
Hampar ljósmæðrum í óvenjulegri ljóðabók
Kristín Svava Tómasdóttir vildi hampa hetjum sem lögðu á fjallvegi að nóttu sem degi, í hvaða veðri sem er til að hjálpa konum að fæða. Útkoman er skrýtin og skemmtileg ljóðabók.