Færslur: hestasund

Landinn
Fór í sóttkví og endaði með hestasundlaug
Gréta V. Guðmundsdóttir og maðurinn hennar, Steinar Sigurðsson, létu gamlan draum rætast í fyrra. Þau seldu íbúðirnar sínar, hesthús og fleira og sameinuðust á jörð í Ásahreppi þar sem þau gátu bæði sinnt störfum sínum og áhugamálum, hann sem jeppakall og hún sem hönnuður en bæði eru þau mikið hestafólk. Þau hafa síðustu mánuði komið sér fyrir og tekið hitt og þetta í gegn.
03.05.2021 - 10:34