Færslur: Herstöðin í Keflavík

Myndskeið
14 milljarða framkvæmdir við varnarmannvirki
Bandaríski herinn og NATO ætla að verja tæpum 14 milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum. Kostnaðarþátttaka Íslands er um 400 milljónir króna.
Afhjúpa minnisvarða um áhöfn flugvélar
75 ár eru í dag liðin síðan fjórtán manna áhöfn bandarísku sprengjuflugvélarinnar B-24D Liberator fórst á Fagradalsfjalli á Reykjanesi. Af því tilefni var í dag afhjúpaður minnisvarði um flugslysið við Grindavíkurveg.
03.05.2018 - 15:16
NASKEF: „Ég drakk því ég gat ekki sofið“
Þetta var árið 2004. Hann var rétt skriðinn yfir tvítugt og vann hjá umhverfisdeild sjóhersins á NASKEF, flugflotastöðinni í Keflavík. Hann var þunglyndur, drakk mikið, stundaði strippstaði og seldi Íslendingum áfengi og sígarettur sem hann hafði keypt tollfrjálst á herstöðvarsvæðinu. Hann deildi reynslu sinni með Speglinum.
02.11.2017 - 12:18