Færslur: Herstöð
Telja mengun á herstöð orsaka alvarleg veikindi
Fjöldi fyrrum hermanna fer nú fram á rannsókn á mengun í herstöð í Kaliforníu, sem þá grunar að eigi þátt í veikindum þeirra. Bandaríkjaher hefur ekki viðurkennt að aðstæðum í herstöðinni hafi verið ábótavant.
06.03.2022 - 10:29