Færslur: Heróín

Breytingar á fíkniefnamarkaði
Ekkert samkomulag um heróínlaust Ísland
Í tugi ára hefur því verið velt upp hvort heróín fari að ryðja sér til rúms á íslenskum fíkniefnamarkaði. Lengi var svarið neitandi og því jafnvel haldið fram að fíkniefnasalar á Íslandi hefðu af hugsjón sameinast um að halda landinu heróínlausu. Nú eru blikur á lofti. Markaðurinn hefur breyst og á örfáum árum hefur fjölgað verulega í hópi þeirra sem sprauta sig með sterkum ópíóíðum. Þetta kom fram á fundi SÁÁ klúbbins. Lögreglumaður telur umræðu um fíkniefnamál of grunna.