Færslur: Hermigervill
Hver vill elska söngvaskáld frekar en verðbréfasala?
„Þetta er óður til trúbadorsins,“ segir Unnsteinn Manuel um nýtt lag sem hann flutti í þættinum Tónatali á laugardag. Lagið fjallar um mann sem selur ástarbréf á milli þess sem hann leggur sig í sófanum, sefur fram eftir, drekkur ótæpilega og lætur sig dreyma.
19.01.2021 - 10:43
Hljóðguð með mörg hliðarsjálf
Tónlistarmaðurinn Hermigervill sá um hljóðhönnun og tónlistarsköpun fyrir snjallsímatölvuleikinn Trivia Royale sem fyrirtækið Teatime gaf út á dögunum.
27.06.2020 - 11:54
Hermigervill í heimaútgáfu AFÉS - Ibizafjörður
Raftónlistarmaðurinn Hermigervill samdi lag sérstaklega fyrir Aldrei fór ég suður hátíðina sem halda átti á Ísafirði um páskana. Hátíðin var þó ekki með eðlilegu sniði vegna ástandsins en Hermigervill flutti þó lagið Ibizafjörður í heimaútgáfu Aldrei fór ég suður sem sjónvarpað var á laugardag.
15.04.2020 - 13:12
Sykur og svanasöngur Grísalappalísu stóðu upp úr
21. Iceland Airwaves hátíðin var keyrð í gang síðasta miðvikudagskvöld og fréttaritari Menningarvefsins er búinn að vera á miklu fútti milli hinna ýmsu bara, listasafna og tónleikasala undanfarna daga.
11.11.2019 - 17:03
Hermigervill býður gleðileg hvít þeramínjól
Raftónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen, betur þekktur sem Hermigervill, var að gefa frá sér allsérstæða útgáfu af jólalaginu White Christmas.
27.12.2017 - 18:26
Gólfið í Silfurbergi nötraði - Airwaves
Það var rafmögnuð stemning í Silfurbergi í Hörpu í gær þegar fjórða kvöld Iceland Airwaves hófst, með tónleikum Gunnars Jónssonar Collider.
06.11.2016 - 14:43