Færslur: Herlev

Talið að tíundi hver smitist inni á sjúkrahúsi
Tíundi hver sjúklingur í Danmörku smitaður, af omíkron-afbrigði kórónuveirunnar, virðist hafa smitast á sjúkrahúsi. Þetta sýna niðurstöður nýrrar skýrslu rannsóknastofnunar ríkisins í ónæmisfræðum. Sérfræðingur í lyflækningum dregur þetta háa hlutfall þó í efa.