Færslur: Héraðsdómur Reykjaness

14 sóttu um stöðu héraðsdómara á Reykjanesi
Dómsmálaráðuneytið auglýsti stöðu héraðsdómara við héraðsdóm Reykjaness 3. maí síðastliðinn. Alls sóttu fjórtán um stöðuna.
22.05.2019 - 16:40
Ellilífeyrisþegi með 25 kíló af marijúana
Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Hann er í ákæru sagður hafa haft í vörslum sínum 340 kannabisplöntur, 11,5 kíló af kannabislaufum, 5,6 kíló af kannabisstönglum og 25 kíló af marijúana. Lögreglan fann fíkniefnin í ágúst fyrir tveimur árum í húsnæði við Kársnesbraut í Kópavogi.
  •