Færslur: Hera

Gagnrýni
Hið fallega ferli
Tíunda plata Heru Hjartadóttur kallast einfaldlega Hera. Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang, sá um upptökustjórn. Hera er plata vikunnar á Rás 2.
11.07.2020 - 10:05
Fjallar um að finna tenginguna við náttúruna og núið
Söngkonan Hera Hjartardóttir gefur út nýja plötu sem ber heitið Hera. Þetta er hennar tíunda breiðskífa og í þetta skipti er það Barði Jóhannsson sem stýrir upptökum, en Hera er plata vikunnar á Rás 2.
06.07.2020 - 13:49