Færslur: Helsingjabotn

Tafir á framleiðslu raforku í nýju kjarnorkuveri Finna
Ekki þykir líklegt að regluleg raforkuframleiðsla þriðja kjarnaofns Olkiluoto-versins í vesturhluta Finnlands hefjist í fyrr en undir lok janúar. Verkefnið hefur tafist um árabil og í síðasta mánuði uppgötvuðust skemmdir í verinu.
22.11.2022 - 01:36

Mest lesið