Færslur: Hellisheiði

Jarðskjálfti á Hellisheiði
Jarðskjálfti að stærð 3,1 skók jörð í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands var miðja skjálftans tæpa þrjá kílómetra norður af Hellisheiðarvirkjun.
16.08.2021 - 23:32
Umferðarslys í mikilli þoku á Hellisheiði
Umferðarslys varð efst í Kömbunum á Hellisheiði nú rétt fyrir klukkan 18. Lögregla og sjúkrabílar eru á vettvangi. Búast má við umferðartöfum á veginum í óákveðinn tíma.
23.07.2021 - 18:22