Færslur: Hellacopters

Rokk og meira Rokk og Metall
Það verður mikið Rokk í þættinum í kvöld en ég ætla meðal annars að skoða nýjan lista sem Rolling Stone var að birta yfir 100 best Metal-plötur sögunnar og sitt sýnist hverjum að sjálfsögðu. Þar er engin plata með AC/DC, engin með Kiss, engin með Deep Purple eða Led Zeppelin – en það er ástæða fyrir því. Skoðum það í þættinum.
23.06.2017 - 19:14