Færslur: Helgi Hafnar Gestsson

Viðtal
Sátu eins og hænur á priki
Helgi Hafnar Gestsson hefur farið nánast á hverjum degi frá árinu 1970 á Prikið á horni Laugavegs, Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Þar situr hann á sama stað og drekkur úr sama bolla og spjallar við gesti og gangandi um heima og geima. Magnea B. Valdimarsdóttur kvikmyndagerðarkona er að gera heimildarmynd um Helga, Prikið og miðborg Reykjavíkur.