Færslur: Helga Möller

Alla leið
Helga rokkar með Finnum: „Var að læra að gera þetta“
Rokkhundarnir í Blind Channel flytja framlag Finna í Eurovision í ár. Ekki eru allir sammála um gæði lagsins, mörgum þykir það gamaldags og hallærislegt en aðrir spá því mjög góðu gengi. Helga Möller segir lagið melódískt og það fær hana til að sveifla hárinu og gera rokkaramerki.
08.05.2021 - 12:13
Alla leið
Helga Möller var efins um að senda ætti Daða út aftur
Álitsgjafar Alla leið á RÚV leggja mat sitt á framlag Íslands til Eurovision í ár. Helga Möller þurfti að hlusta á lagið tvisvar til að sannfærast um að rétt ákvörðun hefði verið tekin.
01.05.2021 - 20:48
Fimm söngkonur sem hafa mótað Helgu Möller
„Þessar konur sungu um það að þú tækir þér hvernig sem þú værir og hvernig sem þú litir út, og gerðir það besta úr því,“ segir söngkonan Helga Möller, sem valdi fimm söngkonur sem haft hafa djúp áhrif á hana í lífi og starfi.
19.02.2018 - 14:22