Færslur: Helena sverrisdóttir

Morgunútvarpið
Tók mörg ár að fatta að lífið er meira en körfubolti
Helena Sverrisdóttir, ein fremsta körfuboltakona landsins og nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Val, verður ekki með liðinu í upphafi leiktíðar nú í haust því hún á von á sínu öðru barni. Helena var gestur í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun.