Færslur: #heimstónlist

Pistill
Tónlist fyrir ketti
„Í stað þess að kíkja á Avengers í bíó með vinum eða hlusta á kvöldsöguna með fjölskyldunni þá getum við flett upp Music for Cats á streymisveitunni og átt sams konar kvöld með kettinum,“ segir Tómas Ævar í nýjum pistli sínum um afþreyingu fyrir ketti.
05.05.2019 - 11:10
Robyn snýr aftur
Sænska poppdívan Robyn gaf út nýtt lag í dag, en það er fyrsta sóló-efnið sem kemur frá söngkonunni síðan 2010. Lagið heitir Missing U og er ástarsorgar-kraftballaða með diskótakti af því tagi sem Robyn er hvað þekktust fyrir.
02.08.2018 - 16:18
Otto Warmbier látinn
Otto Warmbier, rúmlega tvítugur bandarískur karlmaður, sem var fluttur heim til Bandaríkjanna frá Norður-Kóreu í síðustu viku, eftir að hafa verið þar í haldi í rúmt ár, er látinn. Hann varð fyrir alvarlegum heilaskaða á meðan hann var í haldi .
19.06.2017 - 21:43
Hjartsláttur sígaunans!
Bein útsending frá setningu Womex 2015
21.10.2015 - 12:48