Færslur: Heimsþing Alþjóða jarðhitasambandsins

Kolanámur geti breyst í jarðvarmavirkjanir
Vonir standa til þess að nýr sjálfbærnistaðall, þróaður af Íslendingum, auðveldi fjármögnun nýrra jarðhitaverkefna víða um heim. Heimsþing Alþjóða jarðhitasambandsins hefst í Hörpu í dag og von er á 1100 gestum til að ræða það nýjasta í nýtingu jarðvarma.