Færslur: Heimsleikar

Myndband
Fjórir Íslendingar keppa á Heimsleikunum í CrossFit
Keppni á Heimsleikunum í CrossFit hefst í dag í Madisonborg í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Fjórir Íslendingar eru meðal keppenda í ár, þrjár konur og einn karl.
28.07.2021 - 14:12
Tár og bros á Heimsleikum fatlaðra
Heimsleikar fatlaðra voru haldnir í Abú Dabí og Dubai í mars. Meðal þátttakenda voru 38 Íslendingar sem kepptu í 10 greinum. Katrín Guðrún og Steinunn Ása úr þáttunum Með okkar augum fylgdust með leikunum.
24.04.2019 - 14:57