Færslur: Heimskaut

NATÓ og Bandaríkin auka viðveru á Norðurslóðum
Atlantshafsbandalagið og Bandaríkin hyggjast auka viðveru sína á norðurslóðum. Það er vegna aukinna umsvifa Rússa þar um slóðir að sögn framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins.
Mary krónprinsessa væntanleg til Grænlands
Mary krónprinsessa Danmerkur er væntanleg í heimsókn til Nuuk höfuðstaðar Grænlands dagana 23. til 25 ágúst. Í tilkynningu frá hjálparsamtökunum Mary Fonden tekur krónprinsessan þátt í allmörgum viðburðum meðan á heimsókninni stendur.
Mjaldri bjargað heilum á húfi úr Signu
Björgunarfólki í París tókst í nótt að bjarga mjaldri á land sem svamlað hefur um í ánni Signu undanfarna daga. Mjaldurinn var fangaður í net og hifður með krana og komið fyrir á sérstökum pramma.
10.08.2022 - 05:10
Hiti mældist 38 gráður við heimskautsbaug
Hiti mældist 38 gráður á celsíus í bænum Verkhojansk í Síberíu á laugardag. Ef Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) staðfestir þessa mælingu er um að ræða hæsta hita sem mælst hefur innan heimskautsbaugs. Hitabylgja gengur nú yfir Síberíu.
23.06.2020 - 18:12
Gagnrýni
„Gerður er sko mín kona í ljóðagerð“
Gagnrýnendur Kiljunnar eru á einu máli um að Gerður Kristný sé á heimavelli í nýrri ljóðabók sinni sem nefnist Heimskaut og að henni bregðist ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. Þau eru þó einnig sammála um að hægt væri að gera ljóðin aðgengilegri fyrir lesendur með því að tilgreina í hvaða forn- og goðsögur höfundur vísar í hverju ljóði.
Lestarklefinn
Scorsese, Sveinn Kjarval og Heimskaut Gerðar
Rætt um The Irishman eftir Martin Scorsese, yfirlitssýningu á verkum Sveins Kjavals í Hönnunarsafni Íslands og ljóðabókina Heimskaut eftir Gerði Kristnýju.

Mest lesið