Færslur: heimsfriður
Stefnir í að Ísrael og Súdan friðmælist
Súdan og Ísrael virðast vera að stíga skref í átt til friðar. Talsmaður utanríkisráðuneytis Súdan sagðist ekki geta neitað að friðarviðræður væru í farvatninu.
18.08.2020 - 19:10