Færslur: Heimsending Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Myndskeið
Tólf þúsund spiluðu saman og inn í heimsmetabókina
Um það bil tólf þúsund hljóðfæraleikarar í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela, börn og fullorðnir komust á spjöld sögunnar og í Heimsmetabók Guinness með því að spila saman Slavneskan Mars eftir rússneska tónskáldið Piotr Tchaikovsky.
Heimsending Sinfó
Ástríðufullt Dúó fyrir fiðlu
Áhrif ungverksra þjóðlaga heyrast glöggt í ástríðufullu tónverki Zoltán Kodály, sem Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á að þessu sinni í heimsendingu.
Haustlitaferð um sálarlíf Brahms
Johannes Brahms gat verið hrjúfur maður en í heimsendingu frá Sinfóníuhljómsveit Íslands heyrist hvað hann gat verið mildur, mjúkur, hlýr og svolítið melankólískur.
Myndskeið
Meiri nánd við að bjóða fólki heim í stofu á tónleika
Tónelskir aðdáendur Sinfóníuhljómsveitarinnar fengu í dag litla sendingu frá sellóleikara og píanóleikara sem léku tónlist heima í stofu í miðbænum. Þetta er að mörgu leyti ekki ólíkt því að spila fyrir sal fullum af fólki, segir Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari. Hún og eiginmaður hennar léku lagið Svanurinn. Sinfóníuhljómsveitin gerir hvað hún getur til að koma tónlistinni á framfæri.
Hálfkláruð hornsónata Beethovens sem sló í gegn
Heimsending dagsins frá Sinfóníuhljómsveit Íslands er eftir afmælisbarn ársins, hinn 250 ára gamla en síunga Ludwig van Beethoven.
Heimsending frá Sinfóníuhljómsveit Íslands: Dúó Edda
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á heimsendingar í streymi frá Hörpu á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17 næstu vikur á meðan samkomutakmarkanir útiloka hefðbundið tónleikahald.