Færslur: Heimilislæknar

Sjónvarpsfrétt
Sunnuhlíð verður heilsugæslustöð
Staðsetning hefur verið ákveðin fyrir tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri og loka á þeirri sem nú er starfrækt. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands gerir ráð fyrir að auðveldara verði að laða til sín starfsfólk þegar starfsaðstæður batna.
Heimilislæknar bólusetja börn í Færeyjum
Færeyskum börnum á aldrinum fimm til ellefu ára býðst nú bólusetning gegn COVID-19. Til að byrja með annast heimilislæknar bólusetninguna.
Brýnir fyrir veiku fólki að fara ekki of snemma á fætur
Heimilislæknir segir grímunotkun, aukna sprittnotkun og tíðari handþvott hafa orðið til þess að minna hafi orðið um umgangspestir. Hún hvetur fólk til að halda því áfram og sýna þolinmæði gagnvart veikindum.
21.07.2021 - 11:50
Heimilislæknar gefa fullorðnum Þjóðverjum AstraZeneca
Öllum fullorðnum Þjóðverjum verður gefið bóluefni AstraZeneca gegn COVID-19 að því er fram kemur í máli Jens Spahn heilbrigðisráðherra. Áður var ákveðið að efnið skyldi gefið fólki eldra en sextugu en nú hafa ríkisstjórnin og stjórnir hvers ríkis fyrir sig sammælst um þessa nýju tilhögun.
Suðurnesjabúar flykkjast til læknis í Reykjavík
Einn af hverjum sex íbúum á Suðurnesjum er skráður á heilsugæslustöð á höfuðborgarsvæðinu. Formaður félags heimilislækna telur þetta skrifast á læknaskort og bága fjárhagsstöðu HSS. Grundvallarmunur sé á rekstrarumhverfi heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.