Færslur: Heimildarþáttur

Spegillinn
Kokkur afhjúpar viðskiptahætti Norður-Kóreu
Í dönskum heimildarþætti, Moldvörpunni, sem sýndur var í gærkvöldi samtímis í fjórum löndum, kemur fram að ráðamenn í Norður-Kóreu eru tilbúnir að fara á svig við viðskiptabann Sameinuðu þjóðanna með ýmsum ráðum. Meðal annars með vopnasölu og framleiðslu eiturlyfja. Fyrrverandi kokki í Danmörku tókst að vinna trúnað Norður-Kóreumanna og afhjúpa þetta með falda myndavél innan klæða.
12.10.2020 - 17:00