Færslur: Heimavinna

Spegillinn
Covid, fjarvinna og búferlaflutningar
Íslendingar eru almennt hreyfanlegri en norrænu nágrannaþjóðirnar, hafa flutt sig eftir vinnu, bæði milli landshluta og landa. Nýja breytan í dæminu er fjarvinna, sem hefur farið á flug í veirufaraldrinum, og sem gæti gert fólki auðveldara að flytja, hvort sem er úr landi eða úr þéttbýli í dreifbýli.
05.02.2021 - 17:00
Telja heilsuspillandi að sleppa hádegismat og slökun
Hætta er á að þau sem vinna af sér hádegismatinn í vinnunni og láta hjá líða að taka sér hlé geti orðið berskjölduð fyrir andlegri og líkamlegri þreytu og kvillum. Þetta sýna nýjar rannsóknir sem sálfræðiprófessorarnir Leif Rydstedt og David Andersen við háskólann í Innlands-fylki í Noregi unnu í samvinnu við Mark Cropley við háskólann í Surrey.
21.01.2021 - 14:03
Spegillinn
Ekki hægt að skikka starfsmenn í heimavinnu
Atvinnurekendur geta ekki skikkað starfsmenn til að vinna heima samkvæmt kjarasamningsbundnum reglum um fjarvinnu. Forstöðumaður kjaramálasviðs VR segir að hugsanlega þurfi að skerpa á reglum um endurgjald vegna notkunar á eigin búnaði í heimavinnu.
28.10.2020 - 10:20