Færslur: HEIMA tónlistarhátíð

HEIMA 2018
Í Konsert kvöldsins förum við á HEIMA hátíðina í Hafnarfirði í fyrra og heyrum í þeim þremur listamönnum sem voru í beinni útsendingu þá, hér á Rás 2.
11.04.2019 - 09:44
Myndskeið
Bjartmar, Bríet og JóiPé&Króli á stofugólfinu
„Það er alltaf mest gaman að spila fyrir fáa af því að nándin sem fáir búa til er öðruvísi en margra nánd,“ segir Valgeir Guðjónsson sem hélt tónleika í stofu á hafnfirsku heimili á dögunum. Viðburðurinn var hluti tónleikahátíðarinnar Heima, sem haldin er árlega í Hafnarfirði.
25.04.2018 - 09:20
Jón og Friðrik og Eivør á HEIMA 2015
Í Konsert kvöldsins er boðið upp á upptökur frá tónlistarhátíðinni HEIMA 2015