Færslur: Heima með Helga

Fær rykkorn í augun yfir öllu þakklætinu
„Í gær fékk ég símtal þar sem mér var þakkað frá dýpstu hjartarótum fyrir að létta fólki stundir,“ segir nokkuð meyr Helgi Björnsson sem ætlar að bjóða til lokaveislu heim í stofu í beinu streymi annað kvöld. Það verður síðasti þátturinn af Heima með Helga, alla vega í bili.
27.11.2020 - 11:50