Færslur: HEIMA

„Ótrúlegt að við höfum ekki verið lamdir“
Á námsárunum í Kanada deildi Atli Bollason íbúð með tveimur öðrum ungum mönnum og hélt þar regluleg ofsafengin teknópartý sem áttu til að fara algjörlega úr böndunum. Atli rifjar upp sambúðina í Kanada og fegurðina sem fólgin er í hverfulleika tímans í Tengivagninum á Rás 1.
21.08.2020 - 09:28
Sjónarhóll barnsins í forgrunni HEIMA
Þreyta, hungur og kuldi er raunveruleiki fyrstu sólarhringa fylgdarlausra barna og ungmenna sem leita að alþjóðlegri vernd hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtölum UNICEF á Íslandi við 31 barn sem kom hingað til lands á árunum 2016 til 2018 í leit að alþjóðlegri vernd. Viðtölin voru tekin vegna verkefnisins HEIMA, þar sem UNICEF skoðar móttöku barna út frá sjónarhorni barnanna sjálfra. Rætt var við börn á aldrinum 7 til 18 ára, auk ungmenna á aldrinum 18 til 21 árs.
Aldrei og Heima
Í Konsert kvöldsins heyrum við upptökur frá Aldrei fór ég Suður og HEIMA hátíðinni í Hafnarfirði.
Landsbyggðarkonsert
Tónleikar kvöldins koma frá Neskaupsstað, Hafnarfirði og Ísafirði.
22.02.2018 - 09:24
Jón og Friðrik á Heimavelli en Eivör HEIMA
Í konsert kvöldsins verður boðið upp á upptökur frá tónlistarhátíðinni HEIMA 2015 með hafnfirksu bræðrunum Jóni Jónssyni og Friðrik Dór annarsvegar, og svo Eivör Pálsdóttur hinsvegar.