Færslur: Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Fullt í skimun á Akranesi eftir góðar viðtökur
Fullt er í skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi á morgun. Bæjarstjóri Akranesbæjar, Sævar Freyr Þráinsson, greinir frá þessu í Facebook færslu í kvöld. Hann þakkar Skagamönnum góð viðbrögð við boðun í skimun.
Jóhanna Fjóla sækir ein um embætti forstjóra HVE
Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir er eini umsækjandinn um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Jóhanna Fjóla var sett forstjóri 2017 þegar Guðjón S. Brjánsson tók sæti á Alþingi.